Lögðu sekt á ölmususjóð sem Brynjólfur biskup stofnaði áður en konungurinn varð einvaldur
Sjóðir og sjálfstæðar stofnanir sem trassa að skila inn ársreikningum hafa verið sektaðir um 113 milljónir króna til að þrýsta á um að þeir uppfylli skyldur sínar.Lögum samkvæmt verða sjóðir og sjálfstæðar stofnanir að skila inn ársreikningi en stór hluti hefur lítt hirt um slíkt árum og jafnvel áratugum saman. Skyldan á við um alla sjóði og stofnanir sem starfa eftir skipulagsskrá sem hefur verið staðfest af ráðherra, forseta eða konungi Íslands.„Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“
Íslendingar eru eflaust að flytja meira út af þekkingu og reynslu í grænum lausnum en marga grunar um. Það er liður í því að styðja við vöxt íslenskra fyrirtækja erlendis, auka útflutning og efla samkeppnishæfni þjóðarinnar. Liður í þessu er að Ísland leggi sitt af mörkum til að mæta alþjóðlegum orkuskorti og hraða sjálfbærri umbreytingu. Ekki síst vegna þess að nú þegar er fyrirséð að orkuskortur sé fram undan. „Orka hefur til þessa verið aðgengileg, stöðug og frekar ódýr á Íslandi.Óvissa um óskrifaða óperu og deilt um hver ætti að ráða óperustjóra
Íslenska óperan afturkallaði vilyrði um stofneign til þjóðaróperunnar og keypti ríkið í staðinn af henni nótur, búninga og hljóðfæri fyrir á annan tug milljóna. Óvíst er hver á óskrifaða óperu um Agnesi Magnúsdóttir.Mátti ekki verða eins og leikmunur í ÞjóðleikhúsinuMadama Butterfly eftir Puccini var svanasöngur íslensku óperunnar; þjóðarópera undir hatti þjóðleikhússins á að fylla það skarð sem hún skildi eftir sig.Myndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
Matur og vínpörun voru órjúfanlegur hluti af hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara, sem haldinn var í Hörpu nú á dögunum með húsfylli, að því er fram kemur í tilkynningu frá Klúbbi Matreiðslumeistara. Matseðill kvöldsins og pörun drykkja endurspegluðu bæði breidd og dýpt íslenskrar matargerðar og drykkjamenningar, þar sem áhersla var lögð á jafnvægi, nákvæmni og heildstæða upplifun.