FJÖLMIÐLAVAKTIN

 

Ruv.is

27.10.2024

Staðfestir framboðslistar eftir kjördæmum

Suðvesturkjördæmi Samfylkingin 1. Alma Möller, landlæknir2. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi3. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður4. Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og kennari5. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður6. Hildur Rós Guðbjargardóttir, umsjónarkennari7. Ómar Ingþórsson, landslagsarkitekt8. Margrét Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri9. Mirabela Aurelia Blaga, lögfræðingur10. Baldur Ólafur Svarvarsson, arkitekt11.

Ruv.is

27.10.2024

Staðfestir framboðslistar eftir flokkum

Flokkarnir sem hyggja á framboð í komandi alþingiskosningum hafa birt eftirfarandi lista:Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi norður Kristrún Frostadóttir, þingmaður og formaður SamfylkingarinnarDagur Bergþóruson Eggertsson, læknir og fyrrv.

Ruv.is

27.10.2024

Birtir framboðslistar eftir kjördæmum

Suðvesturkjördæmi Samfylkingin 1. Alma Möller, landlæknir2. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi3. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður4. Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og kennari5. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður6. Hildur Rós Guðbjargardóttir, umsjónarkennari7. Ómar Ingþórsson, landslagsarkitekt8. Margrét Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri9. Mirabela Aurelia Blaga, lögfræðingur10. Baldur Ólafur Svarvarsson, arkitekt11.

Ruv.is

27.10.2024

Birtir framboðslistar eftir flokkum

Flokkarnir sem hyggja á framboð í komandi alþingiskosningum hafa birt eftirfarandi lista:Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi norður Kristrún Frostadóttir, þingmaður og formaður SamfylkingarinnarDagur Bergþóruson Eggertsson, læknir og fyrrv.

Ruv.is

27.10.2024

Flokkarnir hafa birt þessa framboðslista

Flokkarnir sem hyggja á framboð í komandi alþingiskosningum hafa birt eftirfarandi lista:Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi norður Kristrún Frostadóttir, þingmaður og formaður SamfylkingarinnarDagur Bergþóruson Eggertsson, læknir og fyrrv.

Ruv.is

27.10.2024

Allir birtir framboðslistar eftir flokkum

Flokkarnir sem hyggja á framboð í komandi alþingiskosningum hafa birt eftirfarandi lista:Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi norður Kristrún Frostadóttir, þingmaður og formaður SamfylkingarinnarDagur Bergþóruson Eggertsson, læknir og fyrrv.

Ruv.is

27.10.2024

Verkefnið að sameina þjóðina um breytingar

„Við viljum fyrst og fremst sýna breiddina í flokknum. Við höfum verið að keyra á samstöðu um breytingar þvert á landið og þvert á stétt og stöðu,“ segir Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.Síðustu framboðslistar flokksins voru samþykktir í gær.„Við viljum sýna að flokkurinn endurspegli íslenskt samfélag. Við höfum lagt mikið upp úr því að ná þessari breidd og það hefur tekist ótrúlega vel til að mínu mati.

lifdununa.is

27.10.2024

„Ég get verið afar grimm við grisjun“

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, prófarkalesari með meiru, tók sig upp fyrir nokkrum vikum og flutti til Reykjavíkur eftir nærri tuttugu ára búsetu á landsbyggðinni. Á sextugasta og sjöunda aldursári er kannski ekki auðveldast í heimi að hefja nýtt líf svo við spurðum Gurrí hvernig gekk hjá henni. „Eftir afar góðan tíma á Akranesi fékk ég líklega 18 ára-fiðringinn, en ég flutti einmitt upp á Skaga frá Reykjavík eftir 18 ára búsetu í gömlu Verkó á Hringbraut og nú voru liðin önnur 18 ár.

Heimildin.is

26.10.2024

Flettir nótum fyrir Víking

Víkingur og Yuja Wang sem eru meðal skærustu stjarnanna í píanóheiminum um þessar mundir héldu á dögunum tvenna tónleika í Hörpu. Þetta var í fyrsta sinn sem Yuja Wang kom fram á Íslandi en tónleikarnir í Eldborg voru upphafið á tónleikaferð hennar og Víkings um heiminn. Þau munu meðal annars spila í Carnegie Hall í New York, Royal Festival Hall í London, Fílharmóníusal Berlínar og Parísar.

Víkurfréttir - vf.is

24.10.2024

„Skemmtilegasta sem við gerum“

„Að leika er það skemmtilegasta sem við gerum, við vitum bæði hvað við ætlum að verða þegar við verðum orðin stór,“ segja þau Guðlaugur Sturla Olsen og Sóllilja Arnarsdóttir, leikarar en þau eru í stórum hlutverkum í „TÖKUM Á LOFT,“ sem er nýjasta viðbótin við vinsælasta barnasjónvarpsþátt í sögu íslensks sjónvarps, Stundin okkar. Gulli sem er þrettán ára og Sóllilja níu ára, leika Mána og Áróru en TÖKUM Á LOFT fjallar um Loft sem hefur svifið um loftin blá frá örófi alda án þess að lenda á jörðinni.

Mbl.is

26.10.2024

Yo-Yo Ma segist kolfallinn fyrir Íslandi

„Ég er ástfanginn af Íslandi,“ er það fyrsta sem bandaríski sellóleikarinn Yo-Yo Ma segir við blaðamann Morgunblaðsins. „Ég elska þetta land og fólkið sem ég hef hitt hefur sýnt mér hvernig gildum hefur verið haldið í heiðri hér í sögulega langan tíma, frá goðsagnakenndum tíma til nútímans. Mér finnst þetta land og fólkið sem hér býr búa yfir svo mikilli visku. Visku sem það getur deilt með heiminum.

Morgunblaðið

26.10.2024

Leika hvert einasta lag

Skálmöld leikur allar sex breiðskífur sínar í heild á tónleikum í Eldborg.Skálmöld leikur allar sex breiðskífur sínar í heild á tónleikum í Eldborg.Gert er ráð fyrir þrumum og (skálm)eldingum þegar víkingamálmbandið Skálmöld spilar allar hljóðversplöturnar sínar sex á þremur kvöldum í Eldborg um næstu helgi.

Morgunblaðið

26.10.2024

Þegar heimsmælikvarða þrýtur

TÓNLISTHarpaVíkingur & Yuja Wang ?????Tónlist: Luciano Berio (Vatnspíanó), Franz Schubert (Fantasía í f-moll, D. 940), John Cage (Experiences nr. 1), Conlon Nancarrow (Player Piano Studie nr. 6, úts.

Morgunblaðið

26.10.2024

Dúó-tónleikar Yo-Yo Ma og Kathryn Stott

Dúó-tónleikar Yo-Yo Ma með píanistanum Kathryn Stott fara fram í kvöld, 26. október, kl. 20 í Eldborgarsal Hörpu. Segir í tilkynningu að á tónleikunum gefist áheyrendum einstakt tækifæri til að kynnast hinni hliðinni á Yo-Yo Ma þar sem hann leiki litríka og hrífandi efnisskrá fyrir selló og píanó með samstarfskonu sinni til margra ára.

Morgunblaðið

26.10.2024

Stúlkur gerðu í strokkum smér

VísnahornVísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi:Síldarmælieining er, oft í bílum nefndur gat, gripur þessi gefur smér, goshver þetta heiti ber.

Morgunblaðið

26.10.2024

Árni Sæberg

Rúllar Fjöldi manns á leið um Hörpu á degi hverjum, upp og niður stiga, lyftur og tröppur. Iðandi mannlíf alla daga vikunnar, fólk á niðurleið og fólk á uppleið.

Morgunblaðið

26.10.2024

Allir eru tengdir veðrinu

• Verkefni um veðrið eftir Ólaf Elíasson vakti mikla athygli þegar það var sýnt í Tate Modernsafninu í Lundúnum árið 2003 • Yfir tvær milljónir manna sáu verkið • Gestir komust í leiðsluSVIÐSLJÓSÞótt nokkuð hafi verið fjallað um listamanninn Ólaf Elíasson í íslenskum fjölmiðlum í kringum síðustu aldamót má segja að hann hafi komist fyrir alvöru í sviðsljósið í október árið 2003 þegar sýning hans, „Verkefni um veðrið“ eða „The Weather Project“, var sett upp í svonefndum túrbínusal Tate Modern-listasafnsins í Lundúnum.

Smartland.is

25.10.2024

Forsetahjónin ásamt fríðu föruneyti á tónleikum

Einn frægasti sellóleikari heims, Yo-Yo Ma, lék ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu í gær. Löngu uppselt var á tónleikana en koma hans er sagður stórviðburður í íslensku tónlistalífi. Forsetahjónin létu sig ekki vanta og voru á tónleikunum ásamt góðum félagsskap. Á löngum og glæstum ferli hefur Yo-Yo Ma hljóritað yfir 90 plötur og unnið til 19 Grammy-verðlauna.

DV.is

25.10.2024

Jón ósáttur – „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að mér er vegið“

Jón Ólafsson tónlistarmaður er afar ósáttur með umræðu sem geisað hefur í dag og tengist honum. „Margar rangfærslur tengdar mér hafa litið dagsins ljós á spjallþráðum og í fjölmiðlum,“ segir Jón í Facebook-færslu en málið tengist ósætti kollega Jóns, Valgeirs Guðjónssonar, yfir því að honum hafi ekki verið boðið að taka þátt í fyrirhuguðum tónleikum til heiðurs hljómsveitinni Spilverki þjóðanna. Valgeir var einn stofnenda sveitarinnar og áberandi meðlimur í henni frá upphafi.

Visir.is

25.10.2024

Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir

Sá ástsæli tónlistarmaður Valgeir Guðjónsson er allt annað en sáttur hvernig staðið er að heiðurstónleikum Spilverks þjóðanna sem Jón Ólafsson tónlistarmaður hefur veg og vanda að. Í Facebook-status sem vakið hefur mikla athygli segir Valgeir af tölvupósti sem hann ritaði Dægurflugunni, sem annast framkvæmd á téðum heiðurstónleikum sem til stendur að halda á sunnudagskvöldið í Hörpu.

Grapevine.is

25.10.2024

Grapevine Events: Hjaltalín, Heima Skagi & More

Hjaltalín is back! Heima í Hafnarfirði is doing a spinoff in Akranes! Halloween costumes are probably close to selling out, and Hallgrímur Helgason has managed to publish a new book and open an art exhibition (teach us your ways, Hallgrímur). All in all, a lot is going on! If you’re torn between baking that apple pie, heading to IKEA for an early Christmas haul (the goat is back and ready to be burned - shhh), or giving in to hibernation season, here’s our advice: don’t.

vf.is

25.10.2024

Víðir Reynisson leiðir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 hefur verið samþykktur. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs hjá ríkislögreglustjóra, leiðir listann í Suðurkjördæmi. Ása Berglind Hjálmarsdóttir, bæjarfulltrúi í Ölfusi og verkefnastjóri hjá Hörpu, er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Sverrir Bergmann, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og söngvari. Fjórða sæti skipar svo Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi í Árborg og félagsráðgjafi.

Miðjan.is

25.10.2024

Sýna Valgeiri fullkominn dónaskap

Valgeir Guðjónsson tónlistamaður er ósáttur vegna svokallaðra heiðurstónleika Spilverks þjóðanna. Sem kunnugt er var Valgeir í þeirri sveit og samdi þar mörg frábær lög og texta. Valgeir skrifar: „Heiður eða lítilsvirðing Myndin er tekin þegar fulltrúi útgáfunnar Alda Music kom með heildarsafn Spilverks á Vynil til afla áritunar höfunda. Það var sko ánægjuleg stund.

Mbl.is

25.10.2024

Leifur býður upp á eftirsóttasta hráefni í heimi

Hin árlega Hvíttruffluhátíð La Primavera í Marshall húsi og Hörpu verður haldin dagana 31. október til 2. nóvember næstkomandi með pomp og prakt. Leifur Kolbeinsson hefur verið svo heppinn að getað nálgast þessar dýrmætu demanta, hvítu trufflurnar, og boðið viðskiptavinum sínum upp á. Leif á La Primavera þarf ekki að kynna fyrir Íslendingum enda hefur hann í hátt í þrjá áratugi auðgað íslenska matreiðslu með ástríðu sinni fyrir Norður-ítalskri matargerð.

Mbl.is

25.10.2024

Leifur býður upp á eftirsóttasta hráefni í heimi, hvítu truffluna

Hin árlega Hvíttruffluhátíð La Primavera í Marshall húsi og Hörpu verður haldin dagana 31. október til 2. nóvember næstkomandi með pomp og prakt. Leifur Kolbeinsson hefur verið svo heppinn að getað nálgast þessar dýrmætu demanta, hvítu trufflurnar, og boðið viðskiptavinum sínum upp á. Leif á La Primavera þarf ekki að kynna fyrir Íslendingum enda hefur hann í hátt í þrjá áratugi auðgað íslenska matreiðslu með ástríðu sinni fyrir Norður-ítalskri matargerð.

Mannlif.is

25.10.2024

Valgeir sniðgenginn: „Í mínum huga á orðið heiður ekki heima hér heldur lítilsvirðing“

Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson er eigi sáttur við að honum sé ekki boðið að taka þátt í heiðurstónleikum fyrir hina goðsagnakenndu hljómsveit Spilverki þjóðanna; hann tjáir sig um málið á Facebook-síðu sinni. „Heiður eða lítilsvirðing Kæru vinir Spilverks þjóðanna, þennan tölvupóst ritaði ég í gær sem svar við boði á tónleika í Hörpu nk sunnudag sem Jón Ólafsson stendur fyrir og Dægurflugan annast framkvæmd á.

DV.is

25.10.2024

Valgeir telur sig hlunnfarinn og veltir fyrir sér hvort hann sé heiðraður eða lítilsvirtur

Valgeir Guðjónsson er mjög óánægður með fyrirhugaða heiðurstónleika Spilaverks þjóðanna í Hörpu, enda telur hann sig hlunnfarinn og veltir fyrir sér hvort um heiður eða lítilsvirðingu sé að ræða. Hann vekur athygli á því á Facebook að hann hafi lýst óánægju sinni í svari við boði sem hann fékk á tónleikana sem verða haldnir um helgina: „Sæll Einar, óánægja mín hefur ekki farið framhjá þér varðandi hvernig staðið hefur verið að þessum tónleikum sem þú býður mér á.

sunnlenska.is

25.10.2024

Víðir leiðir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, skipar 1. sætið á framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Framboðslistinn var samþykktur á fundi kjördæmisráðs á Eyrarbakka í gærkvöldi. Í 2. sæti er Ása Berglind Hjálmarsdóttir, bæjarfulltrúi í Ölfusi og 3. sætið skipar Sverrir Bergmann, söngvari í Reykjanesbæ. „Það er mikill hugur í Samfylkingarfólki á Suðurlandi. Við ætlum að keyra á samstöðu.

Dfs.is

25.10.2024

Víðir leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í gærkvöld. Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs hjá ríkislögreglustjóra, leiðir listann í Suðurkjördæmi. Ása Berglind Hjálmarsdóttir, bæjarfulltrúi í Ölfusi og verkefnastjóri hjá Hörpu, er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Sverrir Bergmann, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og söngvari.

Ruv.is

25.10.2024

Arna Lára og Víðir leiða Samfylkingu í Suður- og Norðvesturkjördæmi

Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi og mun Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og ritari Samfylkingarinnar, leiða lista flokksins í Norðvesturkjördæmi.Framboðslistar Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar 30. nóvember voru kynntir í gær.Oddný G. Harðardóttir í heiðurssætiÍ Suðurkjördæmi verður Ása Berglind Hjálmarsdóttir, bæjarfulltrúi í Ölfusi og verkefnastjóri hjá Hörpu, í öðru sæti.

Heimildin

25.10.2024

Tumi fer til tunglsins á Óperudögum

Hvar? Harpa Hvenær? Sunnudagur, 27. október, kl. 11 og 12:15 Verð? ÓkeypisTónlistTumi fer til tunglsins er tónlistarævintýri eftir Jóhann G. Jóhannsson með myndskreytingum eftir Lilju Cardew. Tumi litli getur ekki sofnað.

Heimildin

25.10.2024

Flettir nótum Víkings

Jakob Arnar Baldursson píanónemandi fletti nótum fyrir Víking Ólafsson á tvennum tónleikum sem hann hélt ásamt Yuju Wang í Hörpu. Jakob Arnar segist næstum hafa fengið hjartaáfall þegar hann var beðinn um að vera flettari á tónleikum þessara skærustu píanóstjarna samtímans.

Morgunblaðið

25.10.2024

Um farna kílómetra í óhamingjusömu hjónabandi

Næsta skref í nýju tekjuöflunarkerfi fyrir ökutæki og eldsneyti var lagt fram á Alþingi þann 22. október af fjármála- og efnahagsráðherra, í formi lagafrumvarps um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja.

Morgunblaðið

25.10.2024

Listarnir skýrast fyrir kosningar

• Jón Gunnarsson sérstakur fulltrúi í matvælaráðuneytinuNokkrir framboðslistar Viðreisnar, Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins voru samþykktir í gærkvöldi. Á listunum er að finna þekkt nöfn nokkurra frambjóðenda sem ekki hafa áður verið kjörnir til Alþingis.

Eyjafrettir.is

24.10.2024

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í kvöld. Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs hjá ríkislögreglustjóra, leiðir listann í Suðurkjördæmi. Ása Berglind Hjálmarsdóttir, bæjarfulltrúi í Ölfusi og verkefnastjóri hjá Hörpu, er í öðru sæti.

DV.is

24.10.2024

Víðir leiðir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs hjá ríkislögreglustjóra, leiðir listann í Suðurkjördæmi. Ása Berglind Hjálmarsdóttir, bæjarfulltrúi í Ölfusi og verkefnastjóri hjá Hörpu, er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Sverrir Bergmann, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og söngvari. Fjórða sæti skipar svo Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi í Árborg og félagsráðgjafi. Heiðurssætin skipa Oddný G.

Heimildin.is

24.10.2024

Arna Lára verður oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðar, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í þingkosningunum í nóvember. Hún tók við sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar sumarið 2022 en hefur jafnframt setið nokkrum sinnum sem varaþingmaður fyrir Samfylkinguna. Framboðslisti flokksins var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í kvöld. Annað sætið í kjördæminu skipar Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ).

Eyjan.is

24.10.2024

Víðir leiðir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs hjá ríkislögreglustjóra, leiðir listann í Suðurkjördæmi. Ása Berglind Hjálmarsdóttir, bæjarfulltrúi í Ölfusi og verkefnastjóri hjá Hörpu, er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Sverrir Bergmann, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og söngvari. Fjórða sæti skipar svo Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi í Árborg og félagsráðgjafi. Heiðurssætin skipa Oddný G.

Visir.is

24.10.2024

Víðir leiðir í Suðurkjördæmi: „Þjóðin þarf festu í landstjórnina núna“

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs hjá ríkislögreglustjóra, leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Ása Berglind Hjálmarsdóttir, bæjarfulltrúi í Ölfusi og verkefnastjóri hjá Hörpu, er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Sverrir Bergmann, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og söngvari. Fjórða sæti skipar svo Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi í Árborg og félagsráðgjafi. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Samfylkingunni. Í tilkynningu kemur fram að heiðurssætin skipi Oddný G.

Mbl.is

24.10.2024

Víðir Reynisson kominn í framboð

Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í kvöld. „Þetta var frábær fundur á Eyrarbakka. Það er mikill hugur í Samfylkingarfólki á Suðurlandi. Við ætlum að keyra á samstöðu. Jákvæð og stórhuga stjórnmál eru sterkasta svarið við sundrungu og upphlaupum annarra flokka,“ er haft eftir Víði í tilkynningu frá flokknum.

Visir.is

24.10.2024

Vopnaðir lögreglumenn og lokaðar götur í næstu viku

Umfangsmiklar götulokanir verða í Reykjavík í næstu viku, vegna þings Norðurlandaráðs, auk þess sem vopnaðir lögreglumenn munu sinna öryggisgæslu. Verulegar takmarkanir verða einnig á umferð um Þingvelli á mánudag. Greint er frá götulokunum í miðborg Reykjavíkur á vef lögreglunnar. Þar segir að á þinginu, sem fer fram 28. til 31.

vb.is

24.10.2024

„Krækiber í helvíti sem er tekið úr öllu skynsamlegu samhengi“

Málflutningur í máli þrotabús WOW air gegn fyrrverandi stjórnarmönnum félagsins hófst síðastliðinn föstudag en krafa þrotabúsins um riftun og skaðabótaábyrgð stjórnarmanna vegna greiðslu flugfélagsins til Eurocontrol í marsmánuði 2019 var fyrst á dagskrá.Lögmenn stjórnenda WOW og skiptastjórar þrotabúsins höfðu komið sér saman um að málflutningur föstudagsins yrði leiðarvísir fyrir sambærileg mál næstu vikurnar en reikna má með að aðalmeðferð verði lokið í byrjun nóvember.

Bændablaðið

24.10.2024

Aflýsa Matvælaþingi

Matvælaráðuneytið hefur aflýst Matvælaþingi sem átti að fara fram í Hörpu 5. nóvember næstkomandi.Dýravelferð og hugmyndafræðin Ein heilsa (e. One Health) áttu að vera meginviðfangsefni þingsins.Ráðgert var að Maarten Hoek frá Lýðheilsu- og umhverfisstofnun Hollands og dr.

Miðlar Sveitafélaga og stofnana

24.10.2024

Ísland í einstakri stöðu til að þróa áfram sjálfbær matvælakerfi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum á einni af málstofum Arctic Circle Assembly í Norðurljósum í Hörpu sem bar yfirskriftina „Bolstering Resilient Food Systems in a Changing Arctic“ og norræna ráðherranefndin stóð fyrir í samstarfi við Arctic Council og World Food Programme. Fjallað var um helstu áskoranir og tækifæri tengd matvælaöryggi á Norðurslóðum.

Morgunblaðið

24.10.2024

Óperan færð nær almenningi

• Óperudagar hefja göngu sína • Á fjórða tug fjölbreyttra viðburða • Hátíð sem endurspeglar mikla grósku • Menntaskólinn í Reykjavík breytist í óperuhús • Formið gert aðgengilegraVIÐTALÓperudagar hófust í gær og standa yfir til 3.

Morgunblaðið

24.10.2024

Helgi heldur upp á 40 ára ferilsafmæli

Helgi Björnsson fagnar því á þessu ári að hafa verið hluti af íslensku tónlistarlífi í 40 ár. Af því tilefni mun hann halda tónleika í Hofi á Akureyri á morgun, 25. október, og verður þeim fylgt eftir með tónleikum í Eldborg í Hörpu helgina 22.

Morgunblaðið

24.10.2024

Áhættusöm áform Carbfix

• Hagfræðingur segir kolefniskvótakerfi Evrópusambandsins leiða til sóunar • Með opinberri fjárfestingu í tækni Carbfix sé því tekin áhætta með almannaféÓlíklegt er að nýtt viðskiptakerfi með losunarheimildir á koldíoxíði í Evrópusambandinu (ETS) muni bera tilætlaðan árangur.

Morgunblaðið

24.10.2024

Stærsta verkefni Íslandssögunnar

• Innanhússfrágangur í nýjum meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut er að hefjast • Áætlað er að 600-700 manns muni vinna við verkið þegar mest er en það er metfjöldi á ÍslandiUppsetning útveggja á nýjum meðferðarkjarna Landspítalans er langt komin og er áformað að ljúka verkinu í febrúar.

Akureyri.net

23.10.2024

Afmælistónleikar Helga Björns í Hofi á föstudag

Söngvarinn Helgi Björns heldur tónleika í Hofi á föstudagskvöldið og marka þeir upphaf afmælistónleikaveislu þar sem farið verður yfir 40 ára tónlistarferils þessa þekkta leikara og söngvara. „Árið 2024 markar tímamót á ferli Helga Björnssonar, þegar hann fagnar 40 árum í íslensku tónlistarlífi. Til að fagna þessum áfanga mun Helgi halda stórtónleika í Hofi á Akureyri á föstudagskvöldið. Þeim tónleikum verður svo fylgt á eftir í Eldborg í Hörpu helgina 22.-23.

Akranes.is

23.10.2024

Jólagjafaverslun í heimabyggð – viltu vera með?

Akraneskaupstaður auglýsir nú þriðja árið í röð eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf kaupstaðarins til starfsmanna sveitarfélagsins. Fyrirkomulagið verður með breyttu sniði í ár þar sem Akraneskaupstaður ætlar að gefa starfsfólki sínu stafræn gjafabréf í gegnum YAY gjafabréfa smáforritið.

Miðlar Sveitafélaga og stofnana

23.10.2024

Matvælaþingi aflýst

Matvælaþingi sem fyrirhugað var að halda í Silfurbergi í Hörpu 5. nóvember n.k. hefur verið verið aflýst að sinni.

ruv.is - Menning

23.10.2024

„Við erum maraþonhljómsveit“

Aðdáendur Hjaltalín geta tekið gleði sína á ný því hljómsveitin ætlar að halda sína fyrstu tónleika í fimm ár á föstudaginn. „Það er ansi langt síðan síðast,” segir Sigríður. „Við héldum okkar síðustu tónleika árið 2019, þá héldum við stóra útgáfutónleika fyrir síðustu plötuna okkar.” Þau hafa ekkert spilað síðan nema eitt streymisgigg fyrir Iceland Airwaves haustið 2020.Kveikjan að þessum tónleikum var boð sem þau fengu í sumar um að spila á síðustu tónleikahátíð Lunga.

Morgunblaðið

23.10.2024

Tríó Daníels Helgasonar á tónleikum Múlans á Björtuloftum

MENNINGJazzklúbburinn Múlinn stendur fyrir tónleikum í kvöld, 23. október kl. 20, á Björtuloftum í Hörpu. Á þeim kemur gítarleikarinn og tónskáldið Daníel Helgason fram með tríói sínu. Daníel hljóðritaði sína fyrstu breiðskífu, Particles, í fyrra og hélt útgáfutónleika á Jazzhátíð Reykjavíkur.

vb.is

22.10.2024

Sagði málatilbúnað þrotabúsins fráleitan

Lögmenn stjórnenda og skiptastjórar þrotabús WOW air höfðu komið sér saman um að málflutningur föstudagsins, í tengslum við greiðslur WOW air til Eurocontrol skömmu fyrir þrot, yrði leiðarvísir fyrir sambærileg mál næstu vikurnar en reikna má með að aðalmeðferð verði lokið í byrjun nóvember. Eurocontrol er milliríkjastofnun sem styður við flug og flugleiðsögu í Evrópu.WOW air greiddi 540 þúsund evru reikning sem var kominn yfir gjalddaga í marsmánuði 2019.

Mbl.is

22.10.2024

Uppskeruhátíð kokteilsins á Íslandi stækkar

Reykjavík Cocktail Weekend verður að Reykjavík Cocktail Week í fyrsta skiptið árið 2025. Stærsta kokteilahátíð landsins er að verða en stærri en verið hefur. Hátíðin verður haldin 31. mars til 6. apríl næstkomandi og bætast þannig tveir dagar við þessa uppskeruhátíð kokteilsins á Íslandi, að því segir í tilkynningu frá Barþjónaklúbbi Íslands. Grétar Matthíasson að keppa í úrslitum á Íslandsmeistaramóti Barþjóna á þessu ári.

Miðlar Sveitafélaga og stofnana

22.10.2024

Aðalframkvæmdastjóri Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi

Samstarf Íslands og UNESCO og varðveisla íslenskrar tungu á tímum tækniþróunar voru meðal umræðuefna á fundi Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóra Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), og Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptamálaráðherra í gær 17. október. Azoulay var stödd á Ísland til að taka þátt í Hringborði Norðurslóða sem fer fram í Hörpu dagana 16.-18. október, en hún flutti ávarp um sýn UNESCO í norðurslóðamálum á opnunarviðburði hringborðsins.

vb.is

22.10.2024

Opinberir styrkir til Bíós Paradísar „alvarleg mismunun“

Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) vara fjárlaganefnd við því að taka jákvætt í beiðni Bíós Paradísar um 50 milljóna króna ríkisstyrk. Samtökin segja ljóst að rekstur kvikmyndahússins sé ósjálfbær og að opinber fjárframlög til þess skekki samkeppnisstöðu á markaðnum.Líkt og Viðskiptablaðið fjallaði um á dögunum þá óskaði Heimili kvikmyndanna ses.

Visir.is

22.10.2024

Kælt niður í byrjun og svo búmm!

Frægasta verkið eftir John Cage nefnist 4 mínútur og 33 sekúndur. Það felst í því að píanóleikari gengur fram á svið, sest við hljóðfærið og gerir svo ekkert í nokkrar mínútur. Síðan stendur hann upp, hneigir sig og gengur út. Það var ekki alveg svona rólegt hjá píanóleikurunum Yuja Wang og Víkingi Heiðari Ólafssyni á sunnudagskvöldið í Eldborginni í Hörpu. En samt. Þau fluttu m.a. Experiences nr. 1 eftir Cage, spiluðu bara á hvítu nóturnar.

Heimildin.is

21.10.2024

Í frjálsu falli – Leikárið 2024-2025

Leikárið er hafið! Í raun lauk því aldrei almennilega því af nægu var að taka í sumar. Listahátíð í Reykjavík var haldin með pomp og prakt, Reykjavík Fringe Festival hélt áfram sinni siglingu og stækkar með hverju ári, einleikjahátíðin Act Alone var á sínum stað á Suðureyri og hópur ungs sviðslistafólks undir nafninu Afturámóti tók yfir einn sal í Háskólabíói vopnuð metnaðarfullri dagskrá. Úti í heimi sló íslenskt sviðslistafólk líka um sig.